Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Mánudagur 7. apríl 2008 kl. 22:19

Snæfell tók forystu í Röstinni

Bikarmeistarar Snæfells gerðu góða ferð í Röstina í kvöld og lögðu heimamenn 94-97 í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Iceland Express deildar karla í körfuknattleik. Staðan er því 1-0 Snæfell í vil í einvíginu.
 
Liðin mætast öðru sinni í Stykkishólmi næstkomandi fimmtudag.
 
Nánar um leikinn síðar…
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024