Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Snæfell sigraði Grindavík
Fimmtudagur 19. febrúar 2009 kl. 11:28

Snæfell sigraði Grindavík



Lið Grindavíkur beið lægri hlut gegn Snæfelli, 78:63 þegar liðin mættust í gær í úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik. Leikurinn fór fram í Stykkishólmi.
Ólöf Helga Pálsdóttir og Helga Hallgrímsdóttir skoruðu hvor um sig 12 stig fyrir Grindavík. Helga var sterk undir körfunni og hirti 11 fráköst.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024