Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fimmtudagur 15. mars 2007 kl. 21:48

Snæfell og ÍR taka forystuna

Þá er tveimur fyrstu leikjunum lokið í úrslitakeppninni í Iceland Express deild karla í körfuknattleik og hafa ÍR og Snæfell tekið forystu í einvígum sínum gegn Keflavík og KR.

 

Snæfell lagði Keflavík 84-67 í Stykkishólmi en ÍR lagði KR 65-73 í DHL-Höllinni. Þau lið sem fyrr vinna tvo leiki komast áfram í undanúrslit.

 

Nánar síðar…

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024