Kalka atvinna okt 25
Kalka atvinna okt 25

Íþróttir

Skyrgámur semur við Keflavík
Þorsteinn Magnússon formaður knattspyrnudeildar Keflavíkur og Jóhann B. Guðmundsson með Skyrgámi þegar gengið var frá samningum. Keflavik.is
Föstudagur 20. desember 2013 kl. 10:25

Skyrgámur semur við Keflavík

Jólasveinninn Skyrgámur hefur gengið til liðs við knattspyrnulið Keflavíkur en samningar voru undirritaðir í vikunni. Skyrgámur mun væntanlega ekki leika með liðinu heldur sjá um að gleðja stuðningsmenn Keflavíkurliðsins yfir jólin. Hann verður ásamt bræðrum sínum á ferðinni á aðfangadag en nánar má lesa um það hér.

Dubliner
Dubliner