Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Skyrgámur semur við Keflavík
Þorsteinn Magnússon formaður knattspyrnudeildar Keflavíkur og Jóhann B. Guðmundsson með Skyrgámi þegar gengið var frá samningum. Keflavik.is
Föstudagur 20. desember 2013 kl. 10:25

Skyrgámur semur við Keflavík

Jólasveinninn Skyrgámur hefur gengið til liðs við knattspyrnulið Keflavíkur en samningar voru undirritaðir í vikunni. Skyrgámur mun væntanlega ekki leika með liðinu heldur sjá um að gleðja stuðningsmenn Keflavíkurliðsins yfir jólin. Hann verður ásamt bræðrum sínum á ferðinni á aðfangadag en nánar má lesa um það hér.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024