Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Miðvikudagur 17. september 2008 kl. 11:11

Skráning hjá unglingaráði körfuknattleiksdeildar UMFN

Í dag, miðvikudag og á morgun fimmtudag, stendur yfir skráning á iðkendum fyrir keppnistímabilið 2008-2009 hjá unglingaráði körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur. Skráningin fer fram á annari hæði í Íþróttamiðstöð Njarðvíkur kl. 18:00-20:00. Æfingar eru byrjaðar og hægt er að fá æfingartöfluna við skráningu, á heimasíðu félagsins, umfn.is, en einnig er búið að dreifa æfingatöflunni til allra grunnskólabarna í Njarðvíkurskóla, Akurskóla og Háaleitisskóla.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024