VF jólalukka 25
VF jólalukka 25

Íþróttir

Skólamet slegin í skólahreystikeppni Heiðarskóla
Mánudagur 9. desember 2013 kl. 09:25

Skólamet slegin í skólahreystikeppni Heiðarskóla

Skólahreystikeppni Heiðarskóla var haldin nýverið í íþróttasal skólans. Þar öttu kraftmiklir krakkar úr 8.-10. bekk kappi og stóðu þau sig öll frábærlega. Skólamet voru slegin í hraðaþraut stúlkna, dýfum, upphífingum og höngu. Þau Arnór Elí í 10. AÓ og Katla Rún í 9. EP voru fljótust í gegnum hreystibrautina, Andri Már 10. AÓ gerði flestar upphífingar og dýfur og Elma Rósný 9. EP gerði flestar armbeygjur og hékk lengst.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
VF jól 25
VF jól 25