Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Skokkað og hjólað í Suðurnesjamaraþoni
Laugardagur 1. júlí 2006 kl. 12:04

Skokkað og hjólað í Suðurnesjamaraþoni

Fjöldi fólks á öllum aldri hefur sést skokkandi um götur Reykjanesbæjar í morgun en Suðurnesjamaraþon hófst nú fyrir hádegið. Ýmsar vegalengdir eru í boði fyrir þátttakendur en einnig er keppt í 10 km hlaupi, hálfmaraþoni og fjallahólakeppni þar sem hjólaður verður svokallaður Sandgerðishringur. Það er líkmamsræktarstöðin Lífstíll sem sér um framkvæmd maraþonsins.

 

Mynd: Ræst af stað núna fyrir hádegið. VF-mynd: elg

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024