Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Skipbrot Víðismanna
Mánudagur 12. júlí 2004 kl. 10:05

Skipbrot Víðismanna

Víðismenn guldu afhroð á laugardaginn þegar þeir töpuðu gegn KS á Siglufirði, 7-1.

Haraldur Axel Einarsson skoraði eina mark Víðis sem eru í 7. sæti deildarinnar eftir 9 leiki.

Næsti leikur Víðis er annað kvöld þegar þeir halda í Mosfellsbæinn til að leika við Aftureldingu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024