Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Skemmtilegt í pílu um páskana
Sunnudagur 24. mars 2013 kl. 15:59

Skemmtilegt í pílu um páskana

Pílumót fer fram Föstudaginn langa í píluaðstöðu Pílufélags Reykjanesbæjar.
Mótið byrjar kl 14:00. Vinningar ekki að verri endanum, páskegg af öllum gerðum og stærðum.
Keppnisgjald 1500 kr á keppanda.

Skráning er til 13:59 þann 29-03-2013 eða hafa samband við Helga Magg í síma (660-8172)

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024