Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Miðvikudagur 23. júlí 2003 kl. 10:48

Skemmtileg úttekt á frammistöðu Keflavíkurliðsins

Á heimasíðu Keflavíkur er að finna skemmtilega úttekt á frammistöðu Keflavíkurliðsins í knattspyrnu þegar mótið er hálfnað. Hver leikmaður er tekinn fyrir og gefinn einkunn ásamt því að smá umsögn um leikmennina fylgir frá „sparkspekingum“ sem heimasíðan ræddi við.
Smellið hér til að sjá úttektina
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024