Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Skemmtileg sýning Taekwondodeildar Keflavíkur
Mánudagur 28. janúar 2008 kl. 10:50

Skemmtileg sýning Taekwondodeildar Keflavíkur

Iðkendur við Taekwondodeild Keflavíkur stóðu í gærkvöldi að sýningu á leik Keflavíkur og Njarðvíkur í Iceland Express deild karla í körfuknattleik. Bardagamennirnir nýttu tíma milli leikhluta og í hálfleik til þess að sýna listir sýnar og um leið kynna starf deildarinnar sem hefur vaxið og dafnað af miklum myndarskap að undanförnu.

 

Hægt er nálgast myndasafn frá sýningu Taekwondodeildarinnar hér á vf.is undir liðnum ljósmyndir. Þá er einnig komið inn veglegt myndasafn úr leik Keflavíkur og Njarðvíkur í Iceland Express deild karla í körfuknattleik.

 

VF-Myndir/ [email protected]

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024