Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Íþróttir

Sjónvarp: Baráttan um Reykjanesbæ
Föstudagur 12. október 2018 kl. 10:10

Sjónvarp: Baráttan um Reykjanesbæ

Bak við tjöldin í Ljónagryfjunni

Körfuboltavertíðin hófst með ólgusjó þegar erkifjendurnir Njarðvík og Keflavík tókust á í Ljónagryfjunni í Domino's deild karla. Leikurinn hafði upp á allt að bjóða fyrir aðdáendur góðs körfubolta. Víkurfréttir fengu óheftan aðgang að Ljónagryfjunni og búningherbergjum Njarðvíkinga í leiknum. Lætin, pústrarnir, stóru körfurnar og öll umgjörðin. Í innslaginu má sjá allt þetta og hvaða þýðingu leikurinn hefur fyrir leikmenn og fylgismenn liðanna. 

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25