Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sjónvarp: Arnór Ingvi Traustason og EM
Fimmtudagur 7. júlí 2016 kl. 23:27

Sjónvarp: Arnór Ingvi Traustason og EM

- er efni 27. þáttar Sjónvarps Víkurfrétta

Landsliðsmaðurinn úr Reykjanesbæ, Arnór Ingvi Traustason, er viðfangsefni okkar að þessu sinni í Sjónvarpi Víkurfrétta. Við hittum kappann í skrúðgarðinum í Keflavík í vikunni og þar sagði hann okkur frá EM og því sem er framundan hjá honum á knattspyrnuvellinum.

Viðtalið má sjá hér:
https://vimeo.com/173834886

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024