Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Sjóaraslagur á Grindavíkurvelli kl. 16
Sunnudagur 6. júní 2010 kl. 14:16

Sjóaraslagur á Grindavíkurvelli kl. 16

Óhætt er að segja að sjóaraslagur verði á Grindavíkurvelli í dag þegar Grindavíkur tekur á móti ÍBV í Pepsideild karla í knattspyrnuu kl. 16:00. Hér eigast við tveir öflugustu sjávarútvegsbæir landsins. Eyjamenn verða með rútuferðir á leikinn og því er skorað á Grindvíkinga að fjölmenna á völlinn og styðja sína menn til síns fyrsta sigurs í deildinni.

Strax að leik loknum verður svo fótboltamót hverfanna fjögurra.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024