Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sjö Suðurnesjamenn í U-16 ára landsliðinu
Föstudagur 1. apríl 2005 kl. 10:12

Sjö Suðurnesjamenn í U-16 ára landsliðinu

Einar Árni Jóhannsson þjálfari U-16 ára landslið karla hefur valið 12 manna liðið fyrir Norðurlandamótið í maí næstkomandi. 5 drengir eru frá Njarðvík, þeir Elías Kristjánsson 184 cm Bakvörður, Friðrik Guðni Óskarsson 191 cm Framherji, Hjörtur Hrafn Einarsson 194 cm Framherji, Ragnar Ólafsson 181 cm Bakvörður og Rúnar Ingi Erlingsson 182 cm Bakvörður. Þá eiga Keflavík og Grindavík sitthvoran fulltrúann, Helga Björn Einarsson 190 cm Framherji úr UMFG og Þröst Leó Jóhannsson 196 cm Framherji úr Keflavík.

Mynd: 9.flokkur Njarðvíkur á góðri stund er þeir sigruðu Scania Cup í fyrra. 5 drengir úr hópnum eru í U-16 ára landsliðinu.

 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024