Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sjö Suðurnesjamenn í landsliðsúrtaki U-19
Miðvikudagur 10. janúar 2007 kl. 16:04

Sjö Suðurnesjamenn í landsliðsúrtaki U-19

Sjö knattspyrnumenn af Suðurnesjum hafa verið boðaðir í landsliðsúrtak fyrir U-19 ára liðið en hópurinn kemur saman og æfir um helgina.

 

Að þessu sinni koma þrír leikmenn frá Njarðvík, markvörðurinn Ingvar Jónsson og útileikmennirnir Alexander og Björgvin Magnússsynir. Jósef Kristinn Jósefsson úr Grindavík var einnig valinn í hópinn og Keflvíkingarnir Einar Orri, Högni og Óttar Steinn voru einnig boðaðir.

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024