Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sjö Suðurnesjamenn í landsliðinu
Fimmtudagur 27. júlí 2006 kl. 13:29

Sjö Suðurnesjamenn í landsliðinu

Sjö Suðurnesjamenn hafa verið valdir í íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik sem tekur þátt í Norðurlandamótinu í Finnlandi dagana 1.-5. ágúst næstkomandi.

Sigurður Ingimundarson, landsliðsþjálfari, tilkynnti hópinn á blaðamannfundi í Reykjavík í gær.

Hópurinn er þannig skipaður:

Magnús Þór Gunnarsson, Keflavík
Friðrik Stefánsson, Njarðvík
Jakob Sigurðarson, Ciudad de Vigo
Jón Nordal Hafsteinsson, Keflavík
Arnar Freyr Jónsson, Keflavík

Pavel Ermolinskij, CB Axarquia
Páll Axel Vilbergsson, Grindavík
Sigurður Þorvaldsson, WoonAris
Helgi Magnússon, Bocourt
Hlynur Bæringsson, WoonAris
Logi Gunnarsson, BBC Bayreuth
Egill Jónasson, Njarðvík

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024