Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sjáið flottu mörk Keflvíkinga í stórsigri á Gróttu - video
Fimmtudagur 7. september 2017 kl. 22:00

Sjáið flottu mörk Keflvíkinga í stórsigri á Gróttu - video

Þau voru glæsileg mörk Keflvíkinga gegn Gróttu í leik liðanna í Inkasso-deildinni í knattspyrnu á Nettó-vellinum í Keflavík í kvöld. Jeppe Hansen skoraði það fyrsta og Leonard Sigurðsson setti annað markið og það þriðja kom hjá Bóa, Hólmari Erni Rúnarssyni. Öll komu þau í síðari hálfleik.

Hér eru myndskeið frá þeim öllum sem myndatökumaður VF, Hilmar B. Bárðarson tók og klippti líka.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024