Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sjáðu tímabilið hjá Arnóri Ingva í Svíþjóð
Þriðjudagur 4. nóvember 2014 kl. 11:36

Sjáðu tímabilið hjá Arnóri Ingva í Svíþjóð

Miðjumaðurinn Arnór Ingvi Traustason hefur átt góðu gengi að fagna í atvinnumennskunni í Svíþjóð. Fyrsta tímabili hans hjá sænska úrvalsdeildarliðin Norrköping er nú lokið, þar sem liðið hafnaði í 12. sæti deildarinnar. Arnór skoraði þrjú mörk í deildinni og lagði upp nokkur fyrir félaga sína. Hér má sjá myndband þar sem helstu tilþrif Arnórs á leiktíðinni hafa verið tekin saman.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Arnor Traustason - 2014 highlights from Sportic Players Management on Vimeo.