Sindri Kristinn sagði „Nei!“ við Oldham
Enska knattspyrnufélagið Oldham Athletic setti sig í samband við Sindra Kristinn Ólafsson, markvörð Keflvíkinga, og bauð honum samning í dag. Tilboðinu þurfti að svara í kvöld og Sindri tók þá ákvörðun að hafna tilboðinu og klára tímabilið með Keflavík.
Viðtal við Sindra er í vinnslu og birtist hér innan skamms.