Sindri framlengir við Keflavík
Markmaðurinn Sindri Kristinn Ólafsson gert tveggja ára samning við Keflavík í knattspyrnu, Sindri stóð á milli stanganna í marki Keflavíkur síðasta sumar og er einnig aðalmarkmaður U-21 árs landsliðsins í knattspyrnu. Sindri hefur spilað með Keflavík alla sína tíð og lék með félaginu alla sína yngri flokka.