Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Sindri framlengir við Keflavík
Föstudagur 27. febrúar 2015 kl. 11:31

Sindri framlengir við Keflavík

Sindri Kristinn Ólafsson hefur framlengt samning sinn við Keflavík og gildir samningur hans nú til ársloka 2017.
 
Sindri, sem talinn er vera einn efnilegasti markvörður landsins, er fæddur árið 1997 og lék tvo leiki í Pepsí deildinni sl. sumar. Þá hefur hann spilað leiki með bæði U-19 og U-17 landsliðum Íslands.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024