Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sindri byrjar í marki Keflvíkinga
Miðvikudagur 2. júlí 2014 kl. 17:18

Sindri byrjar í marki Keflvíkinga

Leikur Keflvíkinga og ÍBV í Pepsi-deild karla fer senn að hefjast og nú þegar hafa byrjunarliðin verið gefin upp. Athygli vekur að Sindri Kristinn Ólafsson er í marki Keflvíkinga en hann er 17 ára gamal og afar efnilegurl. Hann kemur inn í stað Jonas Sandqist sem er meiddur. Hér að neðan má sjá lið Keflvíkinga en leikurinn hefst klukkan 18:00 á Nettóvelli.

Byrjunarlið Keflavíkur:
21 Sindri Kristinn Ólafsson (m)
3 Magnús Þórir Matthíasson
4 Haraldur Freyr Guðmundsson (f)
6 Einar Orri Einarsson
10 Hörður Sveinsson
11 Magnús Sverrir Þorsteinsson
14 Halldór Kristinn Halldórsson
16 Endre Ove Brenne
17 Daníel Gylfason
23 Sindri Snær Magnússon
28 Elías Már Ómarsson

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024