Sindri byrjar í marki Keflvíkinga
Leikur Keflvíkinga og ÍBV í Pepsi-deild karla fer senn að hefjast og nú þegar hafa byrjunarliðin verið gefin upp. Athygli vekur að Sindri Kristinn Ólafsson er í marki Keflvíkinga en hann er 17 ára gamal og afar efnilegurl. Hann kemur inn í stað Jonas Sandqist sem er meiddur. Hér að neðan má sjá lið Keflvíkinga en leikurinn hefst klukkan 18:00 á Nettóvelli.
Byrjunarlið Keflavíkur:
21 Sindri Kristinn Ólafsson (m)
3 Magnús Þórir Matthíasson
4 Haraldur Freyr Guðmundsson (f)
6 Einar Orri Einarsson
10 Hörður Sveinsson
11 Magnús Sverrir Þorsteinsson
14 Halldór Kristinn Halldórsson
16 Endre Ove Brenne
17 Daníel Gylfason
23 Sindri Snær Magnússon
28 Elías Már Ómarsson