Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Sindri á leið til Möltu
Mánudagur 2. nóvember 2015 kl. 16:18

Sindri á leið til Möltu

Markvörðurinn keflvíski Sindri Kristinn Ólafsson er meðal þeirra leikmanna sem munu leika með íslenska u19 liðinu í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu á næstunni. Sindri sem er fæddur árið 1997 lék 15 leiki með Keflvíkingum í sumar og stóð sig með mikilli prýði.

Liðið tekur þátt í undankeppni EM en leikið verður á Möltu dagana 10.-15. nóvember. Ísland leikur með Möltu, Ísrael og Danmörku í riðli.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024