Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Símun til Flórida
Miðvikudagur 15. febrúar 2006 kl. 17:28

Símun til Flórida

Símun Samuelsen, leikmaður Keflavíkur og færeyska landsliðsins, fer um næstu helgi 19. febrúar með landsliðinu í tveggja vikna æfingaferð liðsins til Flórida. Vefsíða Keflavíkur, www.keflavik.is greinir frá.

Símun mun leika með Keflavík í Deildarbikarnum á laugardag gegn Val en missir síðan í það minnsta einn leik úr með Keflavíkurliðinu vegna dvalar sinnar í Bandaríkjunum.

www.keflavik.is 



 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024