Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Símun fór til Notodden
Fimmtudagur 6. september 2007 kl. 13:36

Símun fór til Notodden

Knattspyrnumaðurinn fór til Notodden í Noregi en ekki Sogndal eins og fjölmiðlar hafa greint frá að undanförnu. Símun fór á lánssamningi til Noregs og stóð til að hann myndi semja við Sogndal en leikmaðurinn samdi við Notodden á síðustu stundu. Norska liðið á forkaupsrétt að Símunu þegar lánstíma lýkur. Að öðrum kosti kemur hann aftur inn í herbúðir Keflvíkinga.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024