Silfurskeiðin án silfurs í dag
- það fór til Grindavíkur
Grindvíkingar tóku silfrið í Geysisbikar karla en úrslitaleikurinn fór fram í Laugardalshöllinni í dag. Þar mættust Grindvíkingar og Stjarnan. Stjarnan hafði betur en lokastaðan í dag varð 75:89 fyrir Garðabæjarliðið.
Meðfylgjandi myndir voru teknar í Höllinni í dag.