Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Silfurskeiðin án silfurs í dag
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
laugardaginn 15. febrúar 2020 kl. 17:23

Silfurskeiðin án silfurs í dag

- það fór til Grindavíkur

Grindvíkingar tóku silfrið í Geysisbikar karla en úrslitaleikurinn fór fram í Laugardalshöllinni í dag. Þar mættust Grindvíkingar og Stjarnan. Stjarnan hafði betur en lokastaðan í dag varð 75:89 fyrir Garðabæjarliðið.

Meðfylgjandi myndir voru teknar í Höllinni í dag.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Grindavík með silfur í Geysisbikarnum 2020