Mánudagur 5. janúar 2015 kl. 09:14
Sigursælt taekwondo-fólk í Keflavík
Fóru yfir árið í myndbandi.
Margir sigrar voru unnir hjá taekwondodeild Keflavíkur á liðnu ári og fjöldi titla í höfn. Í meðfyulgjandi myndbandi er stiklað aðeins á stóru og farið yfir viðburði ársins hjá deildinni.