Sigurhátíð í Blue-höllinni
Keflavík Íslandsmeistarar í körfuknattleik kvenna 2024
Það var skiljanlega mikil gleði meðal leikmanna og stuðningsmanna Keflavíkur eftir að kvennaliðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í kvöld.
Meðfylgjandi er myndasafn Jóhans Páls Kristbjörnssonar, ljósmyndara Víkurfrétta, sem sýna vel stemmninguna eftir leik.