Sigurður Ragnarsson sigraði í Karlakölti Mána

Sigurður Ragnarsson sigraði Karlatölt Mána í 1. flokki sem fram fór á föstudagskvöldið en óhætt er að segja að margar frábærar sýningar hafi sést á mótinu. Þá sigraði Borgar Jónsson 2. Flokkinn og svo síðast en ekki síst, Dalaprinsinn geðþekkti sem vann mottukeppnina en það var hann Sævar Elísson.
Mótanefnd Mána vill þakka þeim sem hjálpuðu við mótshald og ekki síst dómara kvöldsins sem var Friðfinnur Hilmarsson. Einnig þeim Braga Guðmundssyni og Unnari Ragnarssyni sem styrktu mótið.
1. flokkur  A- úrslit:
1   Sigurður Ragnarsson      Dreyri frá Hjaltastöðum      7,2
2   Snorri Ólason                  Reyr frá Melabergi              7,1
3   Högni Sturluson              Ýmir frá Ármúla                   6,7
2. flokkur A-úrslit:
1  Borgar Jónsson                      Skálmar frá Hnjúkahlíð            6,6
2  Guðmundur Gunnarsson     Amor frá Eskifirði                      6,2
3  Róbert Andersen                   Hlynur frá Leysingjastöðum     5,8
Forkeppni úrslit 1. flokkur:
1   Snorri Ólason   Reyr frá Melabergi   7,0
2   Sigurður Ragnarsson    Dreyri frá Hjaltastöðum  6,9
3   Sigurður Kolbeinsson       Losti frá Kálfholti    6,6
Forkeppni 2. flokkur:
1 Borgar Jónsson          Skálmar frá Hnjúkahlíð  6,5
2 Borgar Jónsson         Halla frá Vatnsleysu     5,8
3 Guðmundur Gunnarsson     Amor frá Eskifirði  5,6


 
	
			

 
						 
						 
						 
						 
						 
						


 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				