Krónan
Krónan

Íþróttir

Sigurður Ingimundarson hættir sem þjálfari Solna Vikings
Fimmtudagur 1. október 2009 kl. 16:31

Sigurður Ingimundarson hættir sem þjálfari Solna Vikings

Sigurður Ingimundarson hefur óskað eftir því að vera leystur frá störfum sem þjálfari Solna Vikings í Svíþjóð.

Félagið segist virða og skilja ákvörðun Sigurðar og óskar honum velgengni í framtíðinni og þakkar honum fyrir það starf sem hann hefur unnið með félaginu.

Aðstoðarþjálfari Solna Vikings, Björn Hjálmarsson, mun taka við þjálfun liðsins.


Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25