Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sigurður Ingimundarson gerir tveggja ára samning við Keflavík
Föstudagur 29. apríl 2011 kl. 14:55

Sigurður Ingimundarson gerir tveggja ára samning við Keflavík

Sigurður Ingimundarson verður næsti þjálfari meistaraflokks Keflavíkur í karlaflokki í körfuknattleik. Hann hefur skrifað undir tveggja ára samning við Keflavík.

Sigurður þekkir vel til í herbúðum Keflavíkur. Hann var síðast þjálfari Njarðvíkur en hætti með það lið í vetur.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024