Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sigurður besti þjálfari Domino's deildarinnar
Þriðjudagur 5. janúar 2016 kl. 13:02

Sigurður besti þjálfari Domino's deildarinnar

Verðlaun fyrir fyrri hluta tímabils

Nú rétt í þessu var tilkynnt um úrvalslið Domino's deildanna á fyrri hluta keppnistímabilsins 2015-2016. Nokkrir Suðurnesjamenn komast á blað en tveir leikmenn úr liðunum úr Reykjanesbæ komust í úrvalslið karla. Það voru þeir Valur Orri úr Keflavík og Haukur Helgi úr Njarðvík. Sigurður Ingimundarson þjálfari toppliðs Keflvíkinga var svo kjörinn besti þjálfarinn. Enginn leikmaður úr Suðurnesjaliðinum komst í úrvalslið kvenna en Grindvíkingurinn Lilja Ósk Sigmarsdóttir var dugnaðarforkur Domino´s deildar kvenna.

Eftirfarandi leikmenn, þjálfarar og dómarar hlutu viðurkenningar í dag:

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Úrvalslið fyrri hluta 2015-16

Valur Orri Valsson – Keflavík
Kári Jónsson – Haukar
Haukur Helgi Pálsson – Njarðvík
Michael Craion – KR
Ragnar Nathanaelsson – Þór Þorlákshöfn

Besti leikmaður · MVP
Michael Craion - KR

Besti þjálfari fyrri hluta 2015-16
Sigurður Ingimundarson - Keflavík

Dugnaðarforkur Domino´s deildar karla
Ægir Þór Steinarsson - KR

Domino´s deild kvenna

Úrvalslið fyrri hluta 2015-16

Helena Sverrisdóttir – Haukar
Pálína Gunnlaugsdóttir – Haukar
Haiden Palmer – Snæfell
Bryndís Guðmundsdóttir – Snæfell
Ragna Margrét Brynjarsdóttir – Stjarnan

Besti leikmaður · MVP
Helena Sverrisdóttir - Haukar

Besti þjálfari fyrri hluta 2015-16
Ingir Þór Steinþórsson – Snæfell

Dugnaðarforkur Domino´s deildar kvenna
Lilja Ósk Sigmarsdóttir - Grindavík

Þá var Njarðvíkingurinn Sigmundur Már Herbertsson valinn besti dómari fyrri hlutans.