Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Sigurður afar óánægður með frammistöðu Keflavíkur
Birna Valgarðsdóttir náði sér ekki á strik líkt og fleiri lykilmenn Keflavíkur. VF-Mynd/Páll Orri
Fimmtudagur 4. apríl 2013 kl. 10:24

Sigurður afar óánægður með frammistöðu Keflavíkur

Sigurður Ingimundarson, þjálfari kvennaliðs Keflavíkur í körfuknattleik, var ekki hamingjusamur með ósigurinn gegn Val í gærkvöldi og þá einkum og sér í lagi með atvinnumanninn Jessicu Jenkins sem og aðra lykilmenn bikarmeistara Keflavíkur.

Skúli Sigurðursson á Karfan.is var á ferðinni í Toyota-höllinni í gærkvöldi og heyrði í Sigurði.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024