Sunnudagur 9. maí 2004 kl. 21:02
Sigur og tap hjá Keflavíkurstúlkum
Kvennalið Keflavíkur lék tvo leiki í deildarbikarkeppninni um helgina og vann einn og tapaði öðrum.
Í gær töpuðu þær, 4-1, fyrir liði Þróttar úr Reykjavík, en náðu sér aldeilis aftur á strik í dag með stórsigri á liði Sindra, 7-0.