Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Sunnudagur 26. júní 2005 kl. 21:06

Sigur og jafntefli Suðurnesjaliða

Keflavík sigraði Fram á Landsbankadeild karla í kvöld, 2-3, á útivelli. Mörkin skoruðu Stefán Arnarson, Hörður Sveinsson og Hólmar Rúnarsson.

Þá gerðu UMFG og Þróttur 1-1 jafntefli á Grindavíkurvelli. Magnús Þorsteinsson skoraði fyrir heimamenn.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024