Sigur í framlengdum leik hjá Keflavík
Keflavík hefur tekið 1-0 forystu í einvígi sínu gegn Haukum í úrslitakeppni Iceland Express deildar kvenna í körfuknattleik eftir magnaðan 94-89 sigur í framlengdum leik. Liðin áttust við í Toyotahöllinni í Keflavík.
Næsti leikur liðanna er á mánudag 17. mars kl. 19:15 að Ásvöllum í Hafnarfirði.
Nánar um leikinn síðar...