Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Föstudagur 25. janúar 2002 kl. 21:50

Sigur hjá Njarðvík gegn Hamri

Njarðvíkingar sigruðu Hamarsmenn 109:97 í úrvalsdeild karla í körfu í kvöld en staðan í hálfleik var 46:43.Leikurinn var jafn til að byrja með en svo þegar að 6 mínútur voru eftir af 3. leikhluta tóku Njarðvíkingar öll völd á vellinum og kláruðu leikinn. Hamarsmenn náðu þó eitthvað að „hamra“ á forystuna en þeim tókst þó ekki að gera þetta að jöfnum leik. Hjá grænu ljónunum var Teitur heitur og skoraði 20 stig og Frikki Stefáns skoraði 19 stig.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024