Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Mánudagur 14. október 2002 kl. 22:17

Sigur hjá Keflavíkurstúlkum gegn Stúdínum

Keflvíkingar töpuðu, 2-0, gegn ÍA í Símadeild karla í knattspyrnu í kvöld á heimavelli. Keflvíkingar voru mjög daprir í leiknum og áttu til að mynda ekki eitt einasta marktækifæri í öllum leiknum. Bæði mörk Skagamanna komu í seinni hálfleik.Keflvíkingar eru því enn með 16 stig í deildinni, jafnt og ÍBV, og eru sem stendur í 8. sæti. Þess má geta að Fram sem er í 9. sæti er með 13 stig en á leik til góða og geta því með sigri í næsta leik komist upp að hlið Keflvíkingum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024