Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fimmtudagur 19. maí 2011 kl. 09:14

Sigur hjá Jónasi og Halmstad

Lið Jónasar Guðna Sævarssonar, Halmstad BK, vann öruggan sigur á liði Karlstad í sænsku bikarkeppninni í gærkvöldi. Lokatölur urðu 4-1 og lék Jónas fyrri hálfleik leiksins. Liðinu hefur ekki gengið sem best í deildinni það sem af er tímabili og spurning hvort þessi úrslit komi liðinu ekki í gang.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024