Fimmtudagur 18. janúar 2007 kl. 09:48
Sigur gegn Víkingum
Grindavík mætti Víking í æfingaleik í knattspyrnu í Egilshöll í gærkvöldi. Þar höfðu Grindvíkingar góðan 3-0 sigur í leiknum þar sem Orri Freyr Hjaltalín skoraði tvívegis.
Þá gerði Andri Steinn Birgisson eitt mark fyrir Grindavík.