Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sigur gegn Eyjamönnum í Lengjubikarnum
Myndir Jón Örvar/Keflavik.is.
Mánudagur 15. febrúar 2016 kl. 11:50

Sigur gegn Eyjamönnum í Lengjubikarnum


Keflavik hóf leik í Lengjubikarnum í knattspyrnu karla með 1:0 sigri gegn ÍBV í Reykjaneshöllinni nú um helgina.  Leikurinn var nokkuð jafn en það var Guðmundur Magnússon sem gerða eina markið snemma í seinni hálfleik.

Grindvíkingar byrjuðu ekki eins vel en þeir töpuðu 5:0 gegn Skagamönnum í fyrsta leik.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024


Guðmundur Magnússon sem gerða eina markið í leiknum.