Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sigur á lokasprettinum
Fimmtudagur 27. október 2005 kl. 21:34

Sigur á lokasprettinum

Njarðvíkingar lönduðu sínum þriðja sigri í röð í Iceland Express deildinni í körfuknattleik í kvöld gegn Haukum. Hafnfirðingar máttu sætta sig við 4ra stiga tap eftir að hafa verið við stjórnvölin bróðurpartinn af leiknum. Lokatölur voru 78-74 Njarðvíkingum í vil.

Nánar verður greint frá leiknum á morgun...

VF-mynd/ Jón Björn

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024