Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Sigur á línuna hjá Suðurnesjaliðum
Fimmtudagur 26. janúar 2006 kl. 23:36

Sigur á línuna hjá Suðurnesjaliðum

Njarðvík, Grindavík og Keflavík unnu öll leiki sína í Iceland Expressdeild karla í kvöld.

Njarðvík vann Hauka án þess að hafa mikið fyrir hlutunum, 72-97, að Ásvöllum og Grindavík vann Hamar/Selfoss, 72-83 á útivelli.

Keflavík vann hins vegar nauman baráttusigur á Snæfelli í Sláturhúsinu, 86-84, eftir æsispennandi leik.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024