Sigruðu síðast með 56 stiga mun
Keflavík tekur á móti Breiðablik í Iceland Express deild kvenna í kvöld kl. 19:15 í Sláturhúsinu við Sunnubraut. Síðast þegar liðin áttust við sigruðu Keflavíkurkonur með 56 stiga mun, 50-106. Það verður því á brattann að sækja fyrir nýliða Breiðabliks gegn Íslandsmeisturunum í kvöld.Staðan í deildinni








