Flottur fimleikahópur frá Keflavík náði fyrsta sæti á Mínervumóti í Hafnarfirði um helgina. Meðfylgjandi myndir voru teknar af því tilefni. Mjög efnilegar skottur þar á ferð.