Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sigruðu á bocciamóti Samsuð 2014
Sigurvegararnir, Jóna Georgsdóttir, Eva Finnsdóttir og Àrni Júlíusson.
Þriðjudagur 30. desember 2014 kl. 09:39

Sigruðu á bocciamóti Samsuð 2014

Lið frà Reykjanesbæ hirtu efstu sætin í jóla bocciamóti Samsuð 2014, sem haldið var á dögunum. Í fyrsta sæti voru þau Jóna Georgsdóttir, Eva Finnsdóttir og Àrni Júlíusson. Þau sigruðu Guðbjörn Ragnarsson, Stefaníu Finnsdóttur og Jóhann Alexandersson í framlengingu.
 
Í þriðja sæti höfnuðu Sigríður Óskarsdóttir, Guðbjörg Làrusdóttir og Jón Ísleifsson.
 
Alls tóku 12 lið þàtt. Àsgeir Eiríksson bæjarstjóri í Vogum setti mótið sem tókst að sögn aðstandenda mjög vel.
 
 
 
 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024