Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sigríður Íslandsmeistari í pílukasti
Sigríður Guðrún Jónsdóttir
Mánudagur 12. maí 2014 kl. 08:41

Sigríður Íslandsmeistari í pílukasti

 

Sigríður Guðrún Jónsdóttir, félagi í Pílufélagi Reykjanesbæjar, varð nýverið Íslandsmeistari í pílukasti í 501 leik, sem er aðalkeppnisleikur félagsins. Sigríður er Íslandsmeistari í einmenningi og einnig í tvímenningi. Hún sigraði Petreu Kr. Friðriksdóttir í úrslitaleik í einmenningi, en þær unnu svo keppina í tvímenningi saman.
 
Að sögn spilaði Sigríður frábæran leik enda er stutt í að hún keppir á Norðurlandamóti sem fram fer nú í enda mánaðarins á Hótel Natura í Reykjavík.
 
 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024