Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sunnudagur 17. febrúar 2008 kl. 21:32

Sigrar í Ljónagryfjunni og Sláturhúsinu

Fjórir leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í körfuknattleik í kvöld þar sem Njarðvík og Keflavík höfðu bæði góða heimasigra gegn andstæðingum sínum.

 

Njarðvíkingar unnu yfirburðasigur gegn botnliði Hamars 120-86 og Keflavík vann Stjörnuna 95-78 með sterkum endasprett.

 

Önnur úrslit:

Þór Akureyri 93-94 Tindastóll

Snæfell 85-77 Skallagrímur

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024