Sunnudagur 17. desember 2006 kl. 21:30
Sigrar hjá Njarðvík og Keflavík
Njarðvík og Keflavík lönduðu bæði tveimur stigum í Iceland Express deild karla í körfuknattleik í kvöld. Njarðvíkingar gerðu góða ferð í Hafnarfjörð og lögðu Hauka 99-102 en Keflvíkingar höfðu betur gegn grönnum sínum úr Grindavík 90-86.
Nánar um leikina síðar...